Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Candle Warmers

Tré Lukt með Peru

Tré Lukt með Peru

Hefðbundið verð 12.990 kr
Hefðbundið verð Söluverð 12.990 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Brún viðar kertalukt sem er gerð fyrir glerkerti, eða sem fallegur lampi.

Þessi heillandi lukt gefur frá sér vintage útlit sameinað með örlitlu af svörtu.

Settu ilmkertið þitt inn og njóttu uppáhald ilmsins eftir örlítinn tíma. 

Candle Warmers eiga einkaleyfið á þessari viðarluktar hönnun.
Kertið er hitað ofanfrá með sérstakri hita peru sem gerir hreina vaxlaug. Eftir örlítinn tíma mun ilmurinn skilja sig lausan í rýmið þitt. Mun sneggra en þegar kertin eru brunninn.

Ilmkertið leysir út ilminn, aftur og aftur.Þú getur notað hvaða kerti og frá hvaða framleiðanda sem er, en athugaðu hvort glerin séu ekki örugglega hitaþolinn.
Bestu kertin til að nota eru gler upp að 680 gr.


Litur: Brúnn og svartur
Efni: Viður og málmur
Stærð: 32 x 17 x 17 cm
Pera er innifalinn 
Rafknúinn með kveiki / slökkvi takka

Skoða allar upplýsingar