Skilmálar

Skilareglur

Skilmálar þessir gilda um vörukaup hjá Hjarta ehf.

Við skoðum vöruna vel og vandlega áður en hún fer frá okkur og pössum að hún sé í lagi. Ef þú sérð að eitthvað er að vörunni, hafðu endilega samband við okkur í gegnum töluvpóst hjarta@hjartamitt.is eða í síma 7902121.

Nærbuxum er EKKI hægt að skila né Skipta
Sé vara ekki til á lager munum við hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar eða varan endurgreidd sé þess óskað.
EF vara er gjöf sem þarf að Skipta út er hægt að skipta í aðra vöru.

Gölluð vara fæst skipt út fyrir nýja eða að fullu endurgreidd.

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að vörur séu ónotaðar og þeim skilað í upprunalegu ástandi ásamt kvittun úr vefverslun. Fresturinn miðast við að vara sé komin aftur í hendur seljanda innan 14 daga
Vörum sem skilað er þurfa að vera í góðu ástandi og upprunalegum umbúðum.

Hægt er að greiða með öllum helstu greiðslukortum / Rapyd

Afhendingarmáti

Hægt er að velja um að fá vöruna senda með póstinum / póstbox um allt land og greiðir kaupandi fyrir sendingu sem reiknast sjálfkrafa eftir verðskrá.

Hægt er að hafa beint samband í gegnum tölvupóst (hjarta@hjartamitt.is) ef óskað er eftir sérþörfum í heimsendingu og það verður ákveðið með samkomulagi.
Heðfbundinn afhendingartími eru 1-3 virkir dagar frá því að pöntun er greidd.

Skattar og gjöld

Öll verð í vefverslun eru reiknuð með virðisaukaskatti. Hjarta ehf áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara og að hætta við pantanir ef verð vörunnar er rangt skráð í vefverslun.
Ef þér hefur boðist afsláttarkóði seturðu hann inn í greiðsluferlinu til að virkja hann.

Endursendingar

Viljir þú skila eða skipta vörunni getur þú sent hana til baka með Póstinum eða sent okkur tölvupóst. Kaupandi ber ábyrgð á öllum kostnaði við sendingar og skil.

Skilaréttur

Við skoðum vöruna vel og vandlega áður en hún fer frá okkur og pössum að hún sé í lagi. Ef þú sérð að eitthvað er að vörunni, hafðu endilega samband við okkur.
Nærbuxum er EKKI hægt að skila né skipta.

Gölluð vara fæst skipt út fyrir nýja eða að fullu endurgreidd.
Vörum sem skilað er þurfa að vera í góðu ástandi og upprunalegum umbúðm.

Aðrar upplýsingar

Hjarta ehf ber enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða við flutning vörunnar.
Ef þú hefur fleiri spurningar, ekki hika við að hafa samband við okkur.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar og vörur sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskipti sín.
Um vörukaup gilda lög um neytendakaup nr. 48/2003 og lög um lausafjárkaup nr. 50/2000.

Hjarta veitir góða þjónustu og ávalt tilbuin að veita viðskiptavinum sínum bestu kaupin.

Persónuvernd

Hjarta fer með persónuupplýsingar í samræmi við nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga

Persónuupplýsingar eru geymdar í gagnagrunni Hjarta og hefur enginn nema eigendur vefsins og umsjónarmenn hans aðgang að þeim. Í engum tilvikum eru persónuupplýsingar afhendar þriðja aðila. Við kaup á vöru eða þjónustu veitir viðskiptavinur Hjarta samþykki sitt fyrir að fyrirtækið safni og vinni úr persónuupplýsingum úr gagnagrunni fyrirtækisins.

Hjarta mun ekki undir neinum kringumstæðum geyma neinar kreditkorta upplýsingar kaupanda, þar sem kaupandi fer sjálfkrafa inná örugga greiðslusíðu Rapyd og gengur frá greiðslu fyrir kaupum þar.

Aðgangur þinn og notkun á hjarta er háð skilmálum og skilyrðum sem koma fram í þessari tikynningu um lagaleg atriði.  Ef þú samþykkir ekki þessa skilmála, skaltu ekki nota þessa síðu.  Þessir skilmálar geta breyst frá einum tíma til annars án fyrirvara.