Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

Hjarta

Sápa hjartalaga í gjafapoka 48gr

Sápa hjartalaga í gjafapoka 48gr

Hefðbundið verð 1.250 kr
Hefðbundið verð Söluverð 1.250 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Stærð
Tegund

PurPur eru hreinar sápur með náttúrulegum innihaldsefnum beint frá Ungverskri náttúru, Sápan nærir og veitir mýkt. Þær innihalda handtýndar jurtir, shea butter, nátturlegar olíur og ilmefni sem sem fást úr háþróðuðum ilmefnum og mina á ferska andrúmsloftið, þær uppfylla háa evrópska gæðastaðla og útkoman er sannkölluð dekurvara og gæahönnun í útliti og umbúðum.

Handverk þar sem öllum sápum er handpakkað í endurvinnanlegar umbúðir og ekkert plast.

ÁN allra Litarefna, gerviefna og jarðolíuefna.

Hentar sem líkamssápa í sturtuna eða við vaskinn.

Flott vinkonugjöf.

8 tegundir af ilm & áfylling í sápuskálina ( sjá sett með sápuskál )


Skoða allar upplýsingar